Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   lau 22. febrúar 2020 14:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Jóhann Berg byrjar á bekknum
Jóhann Berg Guðmundsson.
Jóhann Berg Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru fjórir leikir klukkan 15:00 í ensku úrvalsdeildinni. Byrjunarliðin fyrir leiki í deild þeirra bestu á England eru alltaf gefin upp klukkutíma fyrir leik. Hér koma byrjunarliðið fyrir leikina sem hefjast eftir tæpan klukkutíma.

Jóhann Berg Guðmundsson er mættur aftur í leikmannahópinn hjá Burnley sem tekur á móti Bournemouth.

Meiðsli hafa leikið Jóhann grátt á tímabilinu og hefur hann aðeins komið við sögu í sjö deildarleikjum. Hann kom síðast við sögu í bikarleik gegn Peterborough 4. janúar síðastliðinn.

Fréttirnar af endurkomu hans eru góðar fyrir íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu í umspili fyrir EM þann 26. mars.

Byrjunarlið Bournemouth: Ramsdale, Smith, Francis, S Cook, Stacey, H Wilson, Billing, Surman, Gosling, King, C Wilson.
(Varamenn: Boruc, Solanke, L Cook, Stanislas, Rico, Fraser, Simpson)

Byrjunarlið Burnley: Pope, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Hendrick, Westwood, Cork, McNeil, Vydra, Rodriguez.
(Varamenn: Hart, Gudmundsson, Brownhill, Brady, Pieters, Lennon, Long)

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin fyrir hina þrjá leikina og neðst í fréttinni er stöðutaflan í ensku úrvalsdeildinni.

Byrjunarlið Sheffield United: Henderson, Baldock, Basham, Egan, O’Connell, Stevens, Fleck, Norwood, Berge, McBurnie, Sharp.
(Varamenn: Verrips, Jagielka, Osborn, Retsos, Lundstram, Mousset, McGoldrick)

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Schelotto, Duffy, Dunk, Webster, Burn, Bissouma, Mooy, Propper, Maupay, Murray.
(Varamenn: Button, Bernardo, Gross, Trossard, Jahanbakhsh, March, Connolly)

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Ward-Prowse, Stephens, Bednarek, Bertrand, Hojbjerg, Smallbone, Armstrong, Djenepo, Long, Ings.
(Varamenn: Gunn, Verstergaard, Adams, Romeu, Boufal, Obafemi, Valery)

Byrjunarlið Aston Villa: Reina, Guilbert, Konsa, Mings, Hause, Targett, Luiz, Nakamba, Grealish, El Ghazi, Samatta.
(Varamenn: Nyland, Drinkwater, Hourihane, Trezeguet, Baston, Engels, El Mohamady)

Byrjunarlið Crystal Palace: Guaita, Ward, Dann, Cahill, Van Aanholt, Kouyate, McArthur, McCarthy, Zaha, Ayew, Benteke.
(Varamenn: Hennessey, Kelly, Riedewald, Meyer, Townsend, Pierrick, Tosun)

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Schar, Lascelles, Fernandez, Lazaro, Bentaleb, S Longstaff, Rose, Almiron, Saint-Maximin, Joelinton.
(Varamenn: Darlow, Lejeune, Yedlin, M Longstaff, Hayden, Ritchie, Gayle)

Leikir dagsins:
12:30 Chelsea - Tottenham (Síminn Sport)
15:00 Sheffield Utd - Brighton
15:00 Southampton - Aston Villa
15:00 Crystal Palace - Newcastle
15:00 Burnley - Bournemouth
17:30 Leicester - Man City (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner