Mainoo gæti farið til Napoli - Man Utd horfir til Emery ef Amorim verður rekinn - Bayern vill Guehi
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
Rúnar Kri: Versta sem ég hef séð frá okkur í sumar
Jón Þór: Markmaðurinn kýlir Tufa frá mínu sjónarhorni
Haddi Jónasar: Ákváðum að hafa Viðar ekki í hópnum
Guðni Eiríksson: Við hefðum svo hæglega getað unnið þennan leik stærra
Óli Kristjáns: Skilgreinum ekki Þróttaraliðið og þetta tímabil á þessum eina leik
Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja af hverju hann er ekki í U21
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Óskar Smári: Hvet Breiðablik og Þrótt frekar til að hringja í Donna
Donni: Hefur fengið þónokkur símtöl
Maggi fékk rautt spjald: Beittir óréttlæti
„Ótrúlegasti leikur sem ég hef spilað, alveg galinn“
   sun 22. maí 2022 22:18
Þorsteinn Haukur Harðarson
Kristinn Steindórsson: Hefði viljað hafa mörkin þrjú
Kiddi Steindórs
Kiddi Steindórs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Þetta var hark og mjög erfiður leikur. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja meira," sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir 4-3 sigur gegn Fram í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  3 Fram

Blikar byrjuðu vel en virtust svo slaka full mikið á klónni. Hvað gerðist "Ef ég vissi það hefði það sennilega ekki gerst. Kannski er einhver þreyta í okkur eftir þessa byrjun en stundum er þetta bara svona.  Það gerist að lið eiga off daga. En það var karakter að klára þetta og lauma inn einu. Það var sætt."

Kristinn spilaði sinn 200. mótsleik fyrir meistaraflokk Breiðabliks í kvöld og hélt upp á það með tveimur mörkum.

"Já klárlega. Ég hefði viljað hafa þau þrjú en stundum hittir maður boltann ekki eins og maður ætlaði sér. En við tökum tvö mörk og sigur. "

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner