Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   sun 22. maí 2022 22:18
Þorsteinn Haukur Harðarson
Kristinn Steindórsson: Hefði viljað hafa mörkin þrjú
Kiddi Steindórs
Kiddi Steindórs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Þetta var hark og mjög erfiður leikur. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja meira," sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir 4-3 sigur gegn Fram í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  3 Fram

Blikar byrjuðu vel en virtust svo slaka full mikið á klónni. Hvað gerðist "Ef ég vissi það hefði það sennilega ekki gerst. Kannski er einhver þreyta í okkur eftir þessa byrjun en stundum er þetta bara svona.  Það gerist að lið eiga off daga. En það var karakter að klára þetta og lauma inn einu. Það var sætt."

Kristinn spilaði sinn 200. mótsleik fyrir meistaraflokk Breiðabliks í kvöld og hélt upp á það með tveimur mörkum.

"Já klárlega. Ég hefði viljað hafa þau þrjú en stundum hittir maður boltann ekki eins og maður ætlaði sér. En við tökum tvö mörk og sigur. "

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner