Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   lau 22. júní 2024 06:00
Fótbolti.net
Freysi gestur á X977 í dag
Mynd: Kortrijk
Elvar Geir og Tómas Þór stýra útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag milli 12 og 14.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni

Gestur þáttarins er Freyr Alexandersson þjálfari Kortrijk. Víða verður komið við í spjalli við Frey en hann náði á magnaðan hátt að halda liðinu uppi í belgísku úrvalsdeildinni þegar nær allir voru búnir að útiloka það.

Þá verður farið yfir helstu tíðindi úr íslenska boltanum og Evrópumótinu.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner