Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fös 23. febrúar 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Umspilsleikur í Serbíu
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður stíf dagskrá í íslenska boltanum um helgina þar sem 33 leikir fara fram og hefst veislan strax í dag þegar íslenska kvennalandsliðið heimsækir Serbíu í mikilvægum umspilsleik.

Stelpurnar okkar spila við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar, eftir að Ísland endaði í þriðja sæti síns riðils sem innihélt Danmörku, Þýskaland og Wales. Serbía endaði í öðru sæti síns riðils í B-deildinni og fær því umspilsleik við Ísland.

Fyrri leikurinn er í dag en seinni leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta þriðjudag.

Þá mætir Breiðablik til leiks í Lengjubikar karla og kvenna, þar sem strákarnir heimsækja Seltjarnarnes á sama tíma og stelpurnar gera sér ferð til Selfoss.

Nokkur stórlið úr Bestu deildinni mæta svo til leiks á laugardaginn í karlaflokki, þar sem FH, Valur, Víkingur R. og KA eiga öll leiki.

Föstudagur:
Landslið kvenna - Þjóðadeild umspil
15:00 Serbía-Ísland (Sport Center FA of Serbia)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Grótta-Breiðablik (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
18:30 Afturelding-Leiknir R. (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Árbær-KV (Fylkisvöllur)
20:00 Vængir Júpiters-Elliði (Egilshöll)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Ýmir-Hamar (Kórinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 SR-Smári (Þróttheimar)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Selfoss-Breiðablik (JÁVERK-völlurinn)

Laugardagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
11:30 FH-Keflavík (Skessan)
16:00 Grindavík-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
11:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
13:00 Fylkir-ÍR (Würth völlurinn)
14:00 Þróttur R.-ÍBV (AVIS völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
15:00 HK-Þór (Kórinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 ÍA-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)
15:00 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
12:00 Selfoss-Augnablik (JÁVERK-völlurinn)
16:00 ÍH-Haukar (Skessan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Víkingur Ó.-Þróttur V. (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
12:00 KFK-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Hvíti riddarinn-Ægir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Völsungur-Kormákur/Hvöt (PCC völlurinn Húsavík)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:00 Álftanes-KÁ (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Léttir-RB (ÍR-völlur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
18:00 Skallagrímur-Kría (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-ÍA (Fjarðabyggðarhöllin)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 Víðir-Reynir S. (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
16:30 Magni-KFA (Boginn)
18:30 KF-Höttur/Huginn (Boginn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
13:00 Hafnir-Uppsveitir (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Árborg-KFR (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:30 Samherjar-Tindastóll (Boginn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 3 1 1 15 - 4 +11 10
2.    Grindavík 5 3 1 1 9 - 10 -1 10
3.    FH 5 3 0 2 8 - 8 0 9
4.    Keflavík 5 2 2 1 12 - 11 +1 8
5.    Grótta 5 1 0 4 5 - 11 -6 3
6.    Vestri 5 0 2 3 3 - 8 -5 2
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 5 4 0 1 19 - 7 +12 12
2.    ÍR 5 3 0 2 12 - 14 -2 9
3.    Þróttur R. 5 2 1 2 7 - 9 -2 7
4.    Fylkir 5 2 0 3 9 - 8 +1 6
5.    Fram 5 1 2 2 8 - 9 -1 5
6.    ÍBV 5 1 1 3 9 - 17 -8 4
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 5 4 1 0 17 - 3 +14 13
2.    KR 5 3 1 1 13 - 9 +4 10
3.    Fjölnir 5 2 2 1 9 - 8 +1 8
4.    HK 5 1 1 3 7 - 10 -3 4
5.    Stjarnan 5 0 3 2 4 - 11 -7 3
6.    Njarðvík 5 0 2 3 5 - 14 -9 2
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 3 1 1 15 - 6 +9 10
2.    KA 5 3 1 1 11 - 6 +5 10
3.    Víkingur R. 5 2 3 0 14 - 6 +8 9
4.    Afturelding 5 2 1 2 16 - 14 +2 7
5.    Leiknir R. 5 1 2 2 12 - 11 +1 5
6.    Dalvík/Reynir 5 0 0 5 1 - 26 -25 0
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 5 5 0 0 19 - 3 +16 15
2.    Breiðablik 5 4 0 1 14 - 5 +9 12
3.    Tindastóll 5 2 1 2 9 - 8 +1 7
4.    Fylkir 5 2 1 2 13 - 16 -3 7
5.    Keflavík 5 1 0 4 5 - 13 -8 3
6.    Selfoss 5 0 0 5 3 - 18 -15 0
Athugasemdir
banner