Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   fös 24. september 2021 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu fyrsta mark Shaqiri fyrir Lyon
Mynd: EPA
Xherdan Shaqiri gekk til liðs við Lyon frá Liverpool í sumar.

Shaqiri hefur leikið fimm leiki fyrir Lyon en hann lagði upp eitt mark í 3-1 sigri gegn Strasbourg í öðrum leik sínum fyrir félagið.

Hann opnaði síðan markareikninginn sinn um helgina er hann skoraði í 3-1 sigri á Troyes.

Lyon er í 6. sæti með 11 stig eftir sjö leiki. Markið má sjá hér að neðan.


Athugasemdir