Ég og Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður hjá Sýn, fengum okkur sæti á Marée veitingastaðnum í Vaduz í dag og spáðum í spilin fyrir það hvernig líklegt byrjunarlið Íslands verður gegn Liechtenstein á morgun.
Þetta var niðurstaðan:
Þetta var niðurstaðan:
Við spáum því að Alfons Sampsted komi inn í hægri bakvörðinn og Guðlaugur Victor Pálsson spili sem djúpur á miðju. Aron Einar Gunnarsson kemur inn eftir leikbann og er líklegur til að spila sem miðvörður.
Leikur Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 16 Rínarvellinum í Vaduz á morgun og verður að sjálfsögðu í þráðbeinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir