Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
   lau 25. mars 2023 17:55
Elvar Geir Magnússon
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viðhorf höfundar og þurfa ekki endilega að endurspegla viðhorf vefsins eða ritstjórnar hans.
Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein
Elvar Geir Magnússon
Icelandair
Aron Einar Gunnarsson kemur inn eftir leikbann.
Aron Einar Gunnarsson kemur inn eftir leikbann.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég og Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður hjá Sýn, fengum okkur sæti á Marée veitingastaðnum í Vaduz í dag og spáðum í spilin fyrir það hvernig líklegt byrjunarlið Íslands verður gegn Liechtenstein á morgun.

Þetta var niðurstaðan:



Við spáum því að Alfons Sampsted komi inn í hægri bakvörðinn og Guðlaugur Victor Pálsson spili sem djúpur á miðju. Aron Einar Gunnarsson kemur inn eftir leikbann og er líklegur til að spila sem miðvörður.

Leikur Liechtenstein og Íslands hefst klukkan 16 Rínarvellinum í Vaduz á morgun og verður að sjálfsögðu í þráðbeinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner