Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   lau 25. júlí 2020 05:55
Aksentije Milisic
Ítalía í dag - Napoli þarf sigur
Þrír leikir fara fram í Seríu A deildinni á Ítalíu þennan laugardaginn.

Birkir Bjarnason og félagar í Brescia mæta Parma. Brescia er fallið þrátt fyrir að enn séu þrír leikir eftir en Parma siglir lignan sjó um miðja deild.

Klukkan 17.30 heimsækir Inter lið Genoa en heimamenn eru í mikilli fallhættu og þurfa nauðsynlega sigur. Inter er í 3. sæti deildarinnar, stigi á undan Lazio.

Napoli og Sassuolo mætast svo í kvöldleiknum en þessi lið eru í 7 og 8. sæti deildarinnar. Napoli er í baráttunni um að komast í Evrópudeildina og þarf liðið sigur í kvöld til að halda í við AC Milan.

laugardagur 25. júlí

Ítalía: Sería A
15:15 Brescia - Parma
17:30 Genoa - Inter
19:45 Napoli - Sassuolo

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 15 11 0 4 34 14 +20 33
2 Milan 15 9 5 1 24 13 +11 32
3 Napoli 15 10 1 4 22 13 +9 31
4 Roma 16 10 0 6 17 10 +7 30
5 Juventus 16 8 5 3 21 15 +6 29
6 Bologna 15 7 4 4 23 13 +10 25
7 Como 15 6 6 3 19 12 +7 24
8 Lazio 16 6 5 5 17 11 +6 23
9 Atalanta 16 5 7 4 20 18 +2 22
10 Sassuolo 16 6 3 7 21 20 +1 21
11 Cremonese 16 5 6 5 18 18 0 21
12 Udinese 16 6 3 7 17 27 -10 21
13 Torino 16 5 5 6 16 26 -10 20
14 Lecce 15 4 4 7 11 19 -8 16
15 Cagliari 16 3 6 7 17 23 -6 15
16 Parma 15 3 5 7 10 18 -8 14
17 Genoa 16 3 5 8 16 24 -8 14
18 Verona 15 2 6 7 13 22 -9 12
19 Pisa 16 1 8 7 12 22 -10 11
20 Fiorentina 16 1 6 9 17 27 -10 9
Athugasemdir
banner
banner