Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   lau 25. júlí 2020 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Man Utd verður af 12 milljörðum ef Meistaradeildarsætið næst ekki
Sæti í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð er gífurlega verðmætt fyrir Manchester United. Sigri liðið eða geri jafntefli gegn Leicester í lokaleik tímabilsins á morgun tryggir það Meistaradeildarsæti.

Mail greinir frá því að United myndi verða af sjötíu milljónum punda eða rétt rúmum tólf milljörðum íslenskra króna ef félagið kemst ekki í Meistaradeildina.

Tapi United gegn Leicester og Chelsea nær í jákvæð úrslit gegn Wolves á sama tíma þá verður United að vinna Evrópudeildina í ágúst til að komast í Meistaradeildina.

Félög fá 80 milljónir punda fyrir að spila í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem er 50 milljón pundum meira en fæst fyrir að spila í Evrópudeildinni. Síðustu 20 milljónirnar má svo finna í treyjusamningi United við Adidas þar sem Adidas mun ekki greiða út þessar 20 milljónir ef United verður ekki í Meistaradeildinni annað árið í röð.

Lokaumferð úrvalsdeildarinnar:
15:00 Southampton - Sheffield Utd
15:00 Newcastle - Liverpool
15:00 Man City - Norwich
15:00 Leicester - Man Utd
15:00 Crystal Palace - Tottenham
15:00 Chelsea - Wolves
15:00 Burnley - Brighton
15:00 Arsenal - Watford
15:00 West Ham - Aston Villa
15:00 Everton - Bournemouth
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner