Mörg stórlið eru á eftir Honest Ahanor, 17 ára gömlum leikmanni Atalanta.
Arsenal, Chelsea, Man Utd, Napoli og Bayern eru öll með augastað á nígeríska miðverðinum en samningurinn hans rennur út árið 2028.
Arsenal, Chelsea, Man Utd, Napoli og Bayern eru öll með augastað á nígeríska miðverðinum en samningurinn hans rennur út árið 2028.
CaughtOffside segir að Chelsea sé að undirbúa 52 milljón punda tilboð.
Þrátt fyrir ungan aldur er hann með ágætis reynslu en hann spilaði sex leiki fyrir Genoa áður en hann gekk til liðs við Atalanta síðasta sumar. Hann hefur komið við sögu í 13 leikjum á þessu tímabili.
Athugasemdir



