Fabrizio Romano greinir frá því að Oscar Bobb gæti farið frá Man City í janúar.
Man City er að vinna kapphlaupið um Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, og Bobb er sagður vilja fara ef Man City vinnur kapphlaupið á endanum.
Man City er að vinna kapphlaupið um Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, og Bobb er sagður vilja fara ef Man City vinnur kapphlaupið á endanum.
Dortmund er eitt af mörgum félögum sem hafa haft samband við City varðandi Bobb.
Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur spilað 15 leiki fyrir City í öllum keppnum.
Athugasemdir


