fös 26. febrúar 2021 21:16 |
|
Lengjubikarinn: FH missti niđur forystu gegn Fram - Fylkir ţurfti fjögur
Rétt í ţessu var fjórum leikjum í A-deild Lengjubikars karla ađ ljúka. Seinna í kvöld klárast leikir í Lengjubikar kvenna og B-deild karla.
Í Víkinni vannst heimasigur ţegar Kórdrengir mćttu í heimsókn. Halldór Smári Sigurđsson varđ leikjahćsti leikmađur í sögu Víkinga og bar hann fyrirliđabandiđ í kvöld. Nafni hans Halldór Jón Sigurđur kom heimamönnum yfir en ţurfti ađ yfirgefa völlinn skömmu síđar. Unnar Már jafnađi fyrir Kórdrengi en Helgi Guđjónsson sá til ţess ađ Víkingur var yfir í hálfleik. Ţađ var svo Nikolaj Hansen sem innsiglađi sigur Víkinga međ marki á lokamínútunum.
Fylkir vann 4-3 heimasigur á Ţrótti Reykjavík. Ţeir Nikulás Val Gunnarsson og Baldur Hannes Stefánsson skoruđu báđir tvö mörk í leiknum. Nikulás lagđi ţá upp hin tvö mörk Fylkis í leiknum.
Á Framvelli urđu óvćnt úrslit ţegar FH gerđi 2-2 jafntefli gegn Fram. FH komst yfir međ tveimur mörkum um miđbik seinni hálfleiks en Fram náđi ađ jafna og krćkti í stig.
Loks vann Grindavik 0-2 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbćnum. Josip Zeba var tiltöltulega nýbúinn ađ klikka úr vítaspyrnu ţegar Aron Jóhannsson kom gestunum yfir. Varamađurinn Símon Thasphong skorađi annađ mark Grindavíkur á 50. mínútu og ţar viđ sat.
Afturelding 0 - 2 Grindavík
0-0 Josip Zeba, víti klúđrađ ('25)
0-1 Aron Jóhannsson ('31 )
0-2 Símon Logi Thasaphong ('50)
Fram 2 - 2 FH
0-1 Jóhann Ćgir Arnarsson ('68 )
0-2 Baldur Logi Guđlaugsson ('71 )
1-2 Alex Freyr Elísson ('78 )
2-2 Ţórir Guđjónsson ('84)
Fylkir 4 - 3 Ţróttur R.
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('27 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson ('45+1, sjálfsmark)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson ('51)
3-1 Nikulás Val Gunnarsson ('53)
3-2 Baldur Hannes Stefánsson ('67, víti)
4-2 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('78)
4-3 Baldur Hannes Stefánsson ('88)
Rautt spjald: Orri Sveinn Stefánsson ('55, Fylkir)
Víkingur R. 3 - 1 Kórdrengir
1-0 Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('9)
1-1 Unnar Már Unnarsson ('13)
2-1 Helgi Guđjónsson ('19)
3-1 Nikolaj Andreas Hansen ('84)
Í Víkinni vannst heimasigur ţegar Kórdrengir mćttu í heimsókn. Halldór Smári Sigurđsson varđ leikjahćsti leikmađur í sögu Víkinga og bar hann fyrirliđabandiđ í kvöld. Nafni hans Halldór Jón Sigurđur kom heimamönnum yfir en ţurfti ađ yfirgefa völlinn skömmu síđar. Unnar Már jafnađi fyrir Kórdrengi en Helgi Guđjónsson sá til ţess ađ Víkingur var yfir í hálfleik. Ţađ var svo Nikolaj Hansen sem innsiglađi sigur Víkinga međ marki á lokamínútunum.
Fylkir vann 4-3 heimasigur á Ţrótti Reykjavík. Ţeir Nikulás Val Gunnarsson og Baldur Hannes Stefánsson skoruđu báđir tvö mörk í leiknum. Nikulás lagđi ţá upp hin tvö mörk Fylkis í leiknum.
Á Framvelli urđu óvćnt úrslit ţegar FH gerđi 2-2 jafntefli gegn Fram. FH komst yfir međ tveimur mörkum um miđbik seinni hálfleiks en Fram náđi ađ jafna og krćkti í stig.
Loks vann Grindavik 0-2 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbćnum. Josip Zeba var tiltöltulega nýbúinn ađ klikka úr vítaspyrnu ţegar Aron Jóhannsson kom gestunum yfir. Varamađurinn Símon Thasphong skorađi annađ mark Grindavíkur á 50. mínútu og ţar viđ sat.
Afturelding 0 - 2 Grindavík
0-0 Josip Zeba, víti klúđrađ ('25)
0-1 Aron Jóhannsson ('31 )
0-2 Símon Logi Thasaphong ('50)
Fram 2 - 2 FH
0-1 Jóhann Ćgir Arnarsson ('68 )
0-2 Baldur Logi Guđlaugsson ('71 )
1-2 Alex Freyr Elísson ('78 )
2-2 Ţórir Guđjónsson ('84)
Fylkir 4 - 3 Ţróttur R.
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('27 )
1-1 Orri Sveinn Stefánsson ('45+1, sjálfsmark)
2-1 Nikulás Val Gunnarsson ('51)
3-1 Nikulás Val Gunnarsson ('53)
3-2 Baldur Hannes Stefánsson ('67, víti)
4-2 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('78)
4-3 Baldur Hannes Stefánsson ('88)
Rautt spjald: Orri Sveinn Stefánsson ('55, Fylkir)
Víkingur R. 3 - 1 Kórdrengir
1-0 Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('9)
1-1 Unnar Már Unnarsson ('13)
2-1 Helgi Guđjónsson ('19)
3-1 Nikolaj Andreas Hansen ('84)
Athugasemdir