Newcastle býr sig undir nýtt tilboð frá Liverpool - Úlfarnir vilja Strand Larsen - Everton hefur áhuga á Ake
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
   þri 26. mars 2024 14:13
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
Eins og litlir hundar sem gelta hátt.
Eins og litlir hundar sem gelta hátt.
Mynd: Skjáskot
Í dag var frumsýnd ný auglýsing Bestu deildarinnar en frumsýningin var í Smárabíói. í sjónvarpinu hér að ofan má horfa á auglýsinguna.

Auglýsingin fyrir deildina er orðinn fastur liður en þar er gert grín að ýmsu sem hefur gengið á í íslenska boltanum.

Í auglýsingunni má sjá ýmis þekkt andlit í öðruvísi aðstæðum en Hannes Þór Halldórsson leikstýrir.

Besta-deild karla hefst laugardaginn 6. apríl með leik Íslandsmeistara Víkings og Stjörnunnar. Besta deild kvenna hefst sunnudaginn 21. apríl.
Athugasemdir
banner