Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   fös 26. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Juventus heldur í vonina
Juventus þarf sigur
Juventus þarf sigur
Mynd: EPA
Næst síðasta umferðin í Seríu A fer fram þessa helgina en Meistaradeildarbaráttan er í fullum gangi.

Fallbaráttunni er ekki alveg lokið. Spezia, sem er í 17. sæti með 31 stig, mætir Torino og getur farið langleiðina með að tryggja sæti sitt í deildinni.

Hellas Verona, sem er í fallsæti, á enn möguleika á að halda sér uppi en til þess þarf liðið að vinna Empoli.

Í Meistaradeildarbaráttunni eru fjögur lið að berjast um síðasta sætið. Milan er í 4. sætinu með 64 stig en Juventus á enn tölfræðilegan möguleika á að komast þangað en til þess þarf liðið að vinna Milan. Juventus er með 59 stig í 7. sæti.

Inter, sem er í 3. sæti með 66 stig, mætir Atalanta sem er í 5. sæti með 61 stig. Inter getur tryggt Meistaradeildarsætið. Roma á einnig möguleika en liðið þarf sigur gegn Fiorentina í Flórens.

Hér fyrir neðan má sjá leiki helgarinnar og stöðuna í deildinni.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
18:45 Sampdoria - Sassuolo

Laugardagur:
13:00 Spezia - Torino
13:00 Salernitana - Udinese
16:00 Fiorentina - Roma
18:45 Inter - Atalanta

Sunnudagur:
10:30 Verona - Empoli
13:00 Monza - Lecce
13:00 Bologna - Napoli
16:00 Lazio - Cremonese
18:45 Juventus - Milan
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 17 13 0 4 38 15 +23 39
2 Milan 17 11 5 1 28 13 +15 38
3 Napoli 17 12 1 4 26 13 +13 37
4 Juventus 18 9 6 3 24 16 +8 33
5 Roma 18 11 0 7 20 12 +8 33
6 Como 17 8 6 3 23 12 +11 30
7 Bologna 17 7 5 5 25 17 +8 26
8 Atalanta 18 6 7 5 21 19 +2 25
9 Lazio 18 6 6 6 18 14 +4 24
10 Sassuolo 18 6 5 7 23 22 +1 23
11 Torino 18 6 5 7 20 28 -8 23
12 Udinese 18 6 4 8 18 29 -11 22
13 Cremonese 18 5 6 7 18 21 -3 21
14 Cagliari 18 4 6 8 19 25 -6 18
15 Parma 17 4 6 7 12 19 -7 18
16 Lecce 17 4 5 8 12 23 -11 17
17 Genoa 18 3 6 9 18 28 -10 15
18 Fiorentina 18 2 6 10 18 28 -10 12
19 Pisa 18 1 9 8 13 25 -12 12
20 Verona 17 2 6 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner