Stjarnan er sem stendur í 3. sæti Bestu deildarinnar eftir góðan sigur á KR á Meistaravöllum í gær. Liðið er með 34 stig, tveimur stigum á undan Breiðabliki sem á leik til góða.
Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar en hann skoraði bæði mörkin eftir hornspyrnu. Fyrra markið kom snemma leiks, Aron Sigurðarson minnkaði muninn strax í upphafi seinni hálfleiks en Örvar tryggði Stjörnunni sigurinn með öðru marki eftir hornspyrnu.
KR er aðeins tveimur stigum frá fallsæti en Afturelding getur komist upp fyrir Vesturbæjarliðið með sigri á toppliði Vals í kvöld.
KR 1 - 2 Stjarnan
0-1 Örvar Eggertsson ('8)
1-1 Aron Sigurðarson ('48)
1-2 Örvar Eggertsson ('85)
Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar en hann skoraði bæði mörkin eftir hornspyrnu. Fyrra markið kom snemma leiks, Aron Sigurðarson minnkaði muninn strax í upphafi seinni hálfleiks en Örvar tryggði Stjörnunni sigurinn með öðru marki eftir hornspyrnu.
KR er aðeins tveimur stigum frá fallsæti en Afturelding getur komist upp fyrir Vesturbæjarliðið með sigri á toppliði Vals í kvöld.
KR 1 - 2 Stjarnan
0-1 Örvar Eggertsson ('8)
1-1 Aron Sigurðarson ('48)
1-2 Örvar Eggertsson ('85)
Lestu um leikinn: KR 1 - 2 Stjarnan
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 20 | 11 | 5 | 4 | 38 - 25 | +13 | 38 |
2. Valur | 19 | 11 | 4 | 4 | 47 - 28 | +19 | 37 |
3. Stjarnan | 20 | 10 | 4 | 6 | 38 - 32 | +6 | 34 |
4. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
5. FH | 20 | 7 | 5 | 8 | 37 - 32 | +5 | 26 |
6. Vestri | 20 | 8 | 2 | 10 | 21 - 23 | -2 | 26 |
7. KA | 20 | 7 | 5 | 8 | 23 - 35 | -12 | 26 |
8. Fram | 20 | 7 | 4 | 9 | 28 - 28 | 0 | 25 |
9. ÍBV | 20 | 7 | 4 | 9 | 21 - 27 | -6 | 25 |
10. KR | 20 | 6 | 5 | 9 | 41 - 43 | -2 | 23 |
11. Afturelding | 19 | 5 | 6 | 8 | 24 - 30 | -6 | 21 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
Athugasemdir