Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
banner
   fös 26. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Kemst Fiorentina á skrið?
Albert og félagar heimsækja Parma
Albert og félagar heimsækja Parma
Mynd: EPA
Sautjánda umferð Seríu A fer fram á Ítalíu um helgina en Albert Guðmundsson og félagar hans í Parma geta komið sér á almennilegt skrið þegar liðið heimsækir Parma.

Albert var á skotskónum er Parma vann sinn fyrsta leik í deildinni með því að slátra Udinese 5-1 á heimavelli í síðustu umferð.

Það hefur gengið erfiðlega hjá Fiorentina að sækja stig og liðið verið á botninum í einhvern tíma, en Flórensar-menn vonast til að sigurinn gegn Udinese geti komið þeim á skrið og úr fallbaráttu.

Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce mæta Cesc Fabregas og lærisveinum hans í Como.

Ítalíumeistarar Napoli heimsækja Cremonese á sunnudag og þá spilar Inter við Atalanta um kvöldið.

Laugardagur:
11:30 Parma - Fiorentina
14:00 Torino - Cagliari
14:00 Lecce - Como
17:00 Udinese - Lazio
19:45 Pisa - Juventus

Sunnudagur:
11:30 Milan - Verona
14:00 Cremonese - Napoli
17:00 Bologna - Sassuolo
19:45 Atalanta - Inter
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 20 15 1 4 43 17 +26 46
2 Milan 19 11 7 1 30 15 +15 40
3 Napoli 20 12 4 4 30 17 +13 40
4 Juventus 20 11 6 3 32 16 +16 39
5 Roma 20 13 0 7 24 12 +12 39
6 Como 19 9 7 3 27 13 +14 34
7 Atalanta 20 8 7 5 25 19 +6 31
8 Bologna 20 8 6 6 29 22 +7 30
9 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
10 Udinese 20 7 5 8 22 32 -10 26
11 Sassuolo 20 6 5 9 23 27 -4 23
12 Torino 20 6 5 9 21 32 -11 23
13 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
14 Parma 20 5 7 8 14 22 -8 22
15 Genoa 20 4 7 9 22 29 -7 19
16 Cagliari 20 4 7 9 21 30 -9 19
17 Lecce 20 4 5 11 13 28 -15 17
18 Fiorentina 20 2 8 10 21 31 -10 14
19 Pisa 20 1 10 9 15 30 -15 13
20 Verona 20 2 7 11 17 34 -17 13
Athugasemdir
banner