Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
   fim 28. september 2023 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Albert skoraði í öruggum sigri gegn Roma
Mynd: EPA

Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, hefur verið orðaður við mörg stórlið á Ítalíu en nú síðast í dag var hann orðaður við Roma. Genoa tók á móti Roma í ítölsku deildinni í kvöld.


Albert kom Genoa yfir strax á fimmtu mínútu eftir vandræðagang í vörninni hjá Roma. Þetta var fyrsta mark hans í deildinni á þessari leiktíð.

Bryan Cristante jafnaði metin fyrir Roma en Mateo Retegui endurheimti forystuna fyrir Genoa undir lok fyrri hálfleiks.

Genoa bætti tveimur mörkum við í seinni hálfleik og öruggur sigur staðreynd.

Genoa er í 11. sæti með sjö stig eftir sex umferðir en það hefur gengið afar illa hjá Roma í upphafi tímabils en liðið er aðeins með fimm stig í 16. sæti.

Frosinone 1 - 1 Fiorentina
0-1 Nicolas Gonzalez ('19 )
1-1 Matias Soule ('70 )

Genoa 4 - 1 Roma
1-0 Albert Gudmundsson ('5 )
1-1 Bryan Cristante ('22 )
2-1 Mateo Retegui ('45 )
3-1 Morten Thorsby ('74 )
4-1 Junior Messias ('81 )

Monza 0 - 0 Bologna
Rautt spjald: Alexis Saelemaekers, Bologna ('87)


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner