Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   fim 28. nóvember 2024 18:30
Ívan Guðjón Baldursson
Van Dijk neitar að tjá sig um framtíðina
Mynd: EPA
Hinn 33 ára gamli Virgil van Dijk rennur út á samningi hjá Liverpool næsta sumar en framtíðin hans er óljós.

Van Dijk hefur verið í lykilhlutverki á tímabilinu og vonast stuðningsmenn Liverpool til að félaginu takist að gera nýjan samning við varnarjaxlinn sinn.

„Ég hef ekkert að segja um framtíðina, ég er einungis einbeittur að næsta leik gegn Manchester City," sagði Van Dijk þegar hann var spurður út í nýjan samning við Liverpool, eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær.

Því næst var Van Dijk látinn vita af því að Real Madrid væri í leit að nýjum miðverði.

„Eru þeir það í alvörunni? En þeir eru með Rüdiger," svaraði Van Dijk og endurtók sig.

„Ég er bara einbeittur að næsta leik, engu öðru. Það er óþarfi að spyrja mig út í hluti sem tengjast ekki næsta leik."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 14 11 2 1 29 11 +18 35
2 Chelsea 14 8 4 2 31 15 +16 28
3 Arsenal 14 8 4 2 28 14 +14 28
4 Man City 14 8 2 4 25 19 +6 26
5 Brighton 14 6 5 3 23 20 +3 23
6 Fulham 14 6 4 4 21 19 +2 22
7 Nott. Forest 14 6 4 4 16 16 0 22
8 Aston Villa 14 6 4 4 22 23 -1 22
9 Bournemouth 14 6 3 5 21 19 +2 21
10 Tottenham 14 6 2 6 28 15 +13 20
11 Brentford 14 6 2 6 27 26 +1 20
12 Newcastle 14 5 5 4 17 17 0 20
13 Man Utd 14 5 4 5 17 15 +2 19
14 West Ham 14 4 3 7 18 27 -9 15
15 Everton 14 3 5 6 14 21 -7 14
16 Leicester 14 3 4 7 19 28 -9 13
17 Crystal Palace 14 2 6 6 12 18 -6 12
18 Ipswich Town 14 1 6 7 13 25 -12 9
19 Wolves 14 2 3 9 22 36 -14 9
20 Southampton 14 1 2 11 11 30 -19 5
Athugasemdir
banner
banner
banner