Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
   mið 29. maí 2024 06:00
Elvar Geir Magnússon
Mitrovic og Vlahovic leiða sókn Serba á EM
Aleksandar Mitrovic í landsleik með Serbíu.
Aleksandar Mitrovic í landsleik með Serbíu.
Mynd: EPA
26 manna landsliðshópur Serbíu fyrir EM í Þýskalandi var opinberaður í gær en Serbar eru með Englendingum, Dönum og Slóvenum í C-riðli.

Fyrsti leikur Serbíu verður gegn Englandi þann 16. júní.

Aleksandar Mitrovic, fyrrum sóknarmaður Fulham sem nú spilar í Sádi-Arabíu, leiðir sóknarlínuna ásamt skærustu stjörnunni Dusan Vlahovic leikmanni Juventus.

Þetta verður fyrsta Evrópumót Serbíu sem sjálfstæð þjóð.

Serbneski hópurinn:

Markverðir: Vanja Milinkovic Savic (Torino), Dorde Petrovic (Chelsea) og Predrag Rajkovic (Mallorca)

Varnarmenn: Strahinja Pavlovic (RB Salzburg), Nikola Milenkovic (Fiorentina), Srdan Babic (Spartak Moskva), Milos Veljkovic (Werder Bremen), Uros Spajic (Rauða Stjarnan) og Nemanja Stojic (TSC Backa Topola)

Miðjumenn: Sasa Lukic (Fulham), Nemanja Gudelj (Seviila)Nemanja Maksimovic (Getafe), Ivan Ilic (Torino), Srdan Mijailovic (Red Star Belgrade), Sergej Milenkovic-Savic (Al-Hilal), Dusan Tadic (Fenerbahce), Lazar Samardzic (Udinese), Vejko Birmancevic (Sparta Prag), Filip Kostic (Juventus), Andrija Zivkovic (PAOK), Filip Mladenovic (Panathinaikos) og Mijat Gacinovic (AEK Aþenu)

Sóknarmenn: Aleksandar Mitrovic (Al-Hilal), Dusan Vlahovic (Juventus), Luka Jovic (AC Milan) og Petar Ratkov (RB Salzburg)
Athugasemdir
banner
banner