Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   mið 29. júní 2022 21:57
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Sigdís Eva: Alltaf gaman að skora, sérstaklega þegar við vinnum
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Sigdís Eva Bárðardóttir
Sigdís Eva Bárðardóttir
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Bara góður, hefðum mátt spila aðeins svona meira halda boltanum niðri en annars bara mjög góður." sagði Sigdís Eva leikmaður Víkings eftir 2-0 sigur liðsins á Fjölni í 9. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld.  


Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  2 Víkingur R.

Leikurinn var jafn framan af en Víkingar voru betra liðið á vellinum í seinni hálfleik og sigruðu að lokum með tveimur mörkum gegn engu Sigdís Eva hafði þetta að segja um hverju Víkingar hefðu breytt sem varð til þess að þær lönduðuð sigrinum, 

„Ég veit það ekki, það bara við kveiktum á okkur."

Sigdís Eva var hógvær en ánægð með frábæra frammistöðu sína í kvöld en hún skoraði bæði mörk Víkinga, 

„Já, já, alltaf gaman að skora, sérstaklega þegar við vinnum þannig að það er bara æði."

Viðtalið við Sigdísi Evu má sjá í spilaranum hér að ofan.  


Athugasemdir
banner
banner