Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
   fim 29. júlí 2021 20:54
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Höskuldur: Maður var aðeins farinn að sjá tvöfalt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við betra liðið heilt yfir í þessari rimmu og ég held að þeir sem hafi séð þessa leiki verði að vera sammála því," sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir sigur gegn Austria Vín í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Austria Vín

Það var miklu bætt við leikinn og var Höggi spurður út í hvernig líðanin hefði verið undir lokin.

„Maður var aðeins farinn að sjá tvöfalt en þetta voru mikil hlaup. Samt einhvern veginn fór ekkert um mann. Þetta var bara varnarverkefni sem þurfti að klára. Þetta var ekkert í hættu svo sem seinustu mínúturnar," sagði Höskuldur við Vísi og Stöð 2 Sport.

Smelltu hér til að sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner