banner
lau 29.sep 2018 17:38
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Leikmenn völdu Patrick, Willum og Ţórodd besta
watermark Valsmenn eru Íslandsmeistarar.
Valsmenn eru Íslandsmeistarar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lokaumferđ Pepsi-deildar karla fór fram í dag en eftir ađ henn lauk birti KSÍ verđlaunahafa tímabilsins í deildinni. Leikmenn í deildinni kjósa um verđlaunin.

Valur varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ og eiga meistararnir besta leikmann deildarinnar. Ţađ er daninn Patrick Pedersen sem hreppir ţau verđlaun, en hann var jafnframt markahćsti leikmađur deildarinnar.

Efnilegastur var valinn Willum Ţór Willumsson en hann nýtti ţau tćkifćri sem hann fékk í sumar og var frábćr í liđi Breiđabliks sem endađi í öđru sćti.

Willum er fćddur 1998 og ljóst er ađ framtíđ hans í fótboltanum er heldur betur björt.

Besti dómarinn ađ mati leikmanna var Ţoroddur Hjaltalín. Hann var líka bestur ađ mati Fótbolta.net. Smelltu hér til ađ lesa viđtal viđ hann.

Fótbolti.net mun opinbera val sitt á besta leikmanni og ţeim efnilegasta fljótlega.

Smelltu hér til ađ sjá úrvalsliđ Fótbolta.net.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía