Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er meðal varamanna hjá Brentford en liðið fær Sheffield Wednesday í heimsókn klukkan 20 í 4. umferð deildabikarsins.
Hákon hefur varið mark Brentford í keppninni hingað til en er settur á bekkinn í kvöld og aðalmarkvörður liðsins, Mark Flekken, stendur á milli stanganna.
Hákon hefur varið mark Brentford í keppninni hingað til en er settur á bekkinn í kvöld og aðalmarkvörður liðsins, Mark Flekken, stendur á milli stanganna.
Thomas Frank gerir fimm breytingar frá liðinu sem vann Ipswich 4-3 í síðasta deildarleik en meðal byrjunarliðsmanna er lykilmaðurinn Bryan Mbeumo í sókninni.
Brentford XI: Flekken, Van den Berg, Collins, Mee, Meghoma, Janelt, Jensen, Carvalho, Lewis-Potter, Schade, Mbeumo.
Sheffield Wednesday XI: Charles, Lowe, Iorfa, Otegbayo, Johnson, Fusire, Paterson, Ingelsson, Musaba, Gassama, Ugbo.
Klukkan 19:45 mætast Southampton og Stoke. Southampton hefur ekki staðið undir væntingum í úrvalsdeildinni og Stoke er í brasi í Championship-deildinni.
Southampton XI: Ramsdale, Sugawara, Harwood-Bellis, Bednarek, Bree, Ugochukwu, Fernandes, Aribo, Fraser, Archer, Armstrong.
Stoke City XI: Johansson, Tchamadeu, Dixon, Rose, Phillips, Bocat, Thompson, Seko, Sidibe, Vidigal, Cannon.
Athugasemdir