Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   þri 29. október 2024 16:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2027. Meðfylgjandi er myndbandið sem ÍA gerði í tilefni af tíðindunum.

Viktor kom til ÍA fyrir tímabilið 2019 frá Þrótti Reykjavík, hefur spilað 153 leiki fyrir ÍA og skorað 71 mark.

Viktor var útnefndur leikmaður ársins á lokahófi ÍA sem fram fór um helgina, hann var annar markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í ár og eftir tímabilið valinn í lið mótsins.

Hann var markahæstur í deildinni fyrir tvískiptingu með 16 mörk skoruð og endaði með 18 mörk í lok móts. Í sumarglugganum reyndi uppeldisfélag Viktores, Víkingur, að kaupa hann af ÍA en þeir gulu og svörtu sögðu nei takk.

„Næsta sumar verður tímabil númer sjö á Akranesi hjá Viktori og það gleður okkur að segja frá því að Viktor hyggst flytja með fjölskyldunni sinni upp á Skaga á nýju ári," segir í tilkynningu ÍA.
Athugasemdir
banner
banner
banner