Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck „leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik"
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
   þri 29. október 2024 16:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2027. Meðfylgjandi er myndbandið sem ÍA gerði í tilefni af tíðindunum.

Viktor kom til ÍA fyrir tímabilið 2019 frá Þrótti Reykjavík, hefur spilað 153 leiki fyrir ÍA og skorað 71 mark.

Viktor var útnefndur leikmaður ársins á lokahófi ÍA sem fram fór um helgina, hann var annar markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í ár og eftir tímabilið valinn í lið mótsins.

Hann var markahæstur í deildinni fyrir tvískiptingu með 16 mörk skoruð og endaði með 18 mörk í lok móts. Í sumarglugganum reyndi uppeldisfélag Viktores, Víkingur, að kaupa hann af ÍA en þeir gulu og svörtu sögðu nei takk.

„Næsta sumar verður tímabil númer sjö á Akranesi hjá Viktori og það gleður okkur að segja frá því að Viktor hyggst flytja með fjölskyldunni sinni upp á Skaga á nýju ári," segir í tilkynningu ÍA.
Athugasemdir
banner
banner