Newcastle klúbburinn á Íslandi verður endurvakinn á laugardaginn klukkan 19, klukkutíma síðar mun Newcastle mæta Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.
Aðalfundur verður á Ölveri með helstu kanónum stuðningsmanna.
Aðalfundur verður á Ölveri með helstu kanónum stuðningsmanna.
Íslenskir stuðningsmenn Newcastle ætla að horfa saman á leikinn á Ölveri eftir að fundi lýkur.
Klúbburinn var mjög virkur frá 2003 til 2007 en hefur legið í dvala. Mestmegnis vegna aðildar Mike Ashley á sínu tíma. En nú hefur verið tekin ákvörðun að rífa allt í gang.
Hér má nálgast hópinn 'Newcastle United stuðningsmenn á Íslandi' á Facebook
Athugasemdir