Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
   fös 30. september 2022 14:15
Fótbolti.net
Hitað upp með leikmönnum FH: Kapteinn Kiss-Ass, Love Island og Zombie faraldur
Mynd: FH
Matthías Vilhjálmsson er kallaður Kapteinn Kiss-Ass, Máni Austmann á heima í Love Island, Vuk myndi deyja fyrstur í Zombie-faraldri og Atli er nískupúki.

FH hefur á skemmtilegan hátt verið að hita upp fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Víkingi á morgun með því að birta sérstök myndbönd þar sem hægt er að kynnast öðrum hliðum á leikmönnum liðsins.

Hver er líklegastur? FH hefur birt þrjá þætti á samfélagsmiðlum og má nálgast þá hér að neðan.

Bikarúrslitaleikur FH og Víkings hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.






Athugasemdir
banner
banner