Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   fim 30. nóvember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Sambandsdeildin í dag - Fær Hákon tækifærið með Lille?
Hákon Arnar og félagar mæta Olimpija
Hákon Arnar og félagar mæta Olimpija
Mynd: Getty Images
Fimmta umferð Sambandsdeildar Evrópu fer fram í dag.

Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille þurfa aðeins einn sigur til að komast upp úr A-riðli. Liðið heimsækir Olimpija í kvöld og verður gaman að sjá hvort Hákon fái tækifærið til að spreyta sig.

Gent og Zorya mætast í B-riðlinum. Zorya þarf sigur til að eiga möguleika á að komast áfram.

Aston Villa spilar í E-riðli. Liðið er með 9 stig eins og Legia, sem er á toppnum, en Villa-menn þurfa að vinna í kvöld til að eiga séns á að taka toppsætið. Ef Villa tapar þá vinnur Legia riðilinn.

Leikir dagsins:

A-riðill
17:45 KÍ Klaksvík - Slovan
17:45 Olimpija - Lille

B-riðill
17:45 Gent - Zorya

C-riðill
15:30 Astana - Dinamo Zagreb
17:45 Ballkani - Plzen

D-riðill
17:45 Besiktas - Club Brugge
17:45 Bodo-Glimt - Lugano

E-riðill
17:45 AZ - Zrinjski
20:00 Aston Villa - Legia

F-riðill
20:00 Cukaricki - Ferencvaros
20:00 Fiorentina - Genk

G-riðill
17:45 HJK Helsinki - Aberdeen
20:00 Eintracht Frankfurt - PAOK

H-riðill
20:00 FC Nordsjaelland - Fenerbahce
20:00 Spartak Trnava - Ludogorets
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner