Fyrsta umferðin í Landsbankadeild karla fer fram næstkomandi laugardag. Búið er að raða niður hvaða dómarar verða á leikjunum og það má sjá hér að neðan.
Allir leikirnir á laugardag hefjast klukkan 14:00 nema leikur Keflavíkur og Vals en sá leikur hefst klukkan 16:15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Fylkir - Fram 14:00
Dómari: Jóhannes Valgeirsson
Aðstoðardómari 1: Áskell Þór Gíslason
Aðstoðardómari 2: Sverrir Gunnar Pálmason
Eftirlitsmaður: Kári Gunnlaugsson
HK - FH 14:00
Dómari: Ólafur Ragnarsson
Aðstoðardómari 1: Sigurður Óli Þórleifsson
Aðstoðardómari 2: Jóhann Gunnarsson
Eftirlitsmaður: Eysteinn B Guðmundsson
ÍA - Breiðablik 14:00
Dómari: Garðar Örn Hinriksson
Aðstoðardómari 1: Einar K. Guðmundsson
Aðstoðardómari 2: Oddbergur Eiríksson
Eftirlitsmaður: Páll Júlíusson
Þróttur R. - Fjölnir 14:00
Dómari: Magnús Þórisson
Aðstoðardómari 1: Einar Sigurðsson
Aðstoðardómari 2: Gunnar Sverrir Gunnarsson
Eftirlitsmaður: Guðmundur Sigurðsson
KR - Grindavík 14:00
Dómari: Einar Örn Daníelsson
Aðstoðardómari 1: Gunnar Gylfason
Aðstoðardómari 2: Frosti Viðar Gunnarsson
Eftirlitsmaður: Jón Sigurjónsson
Keflavík - Valur 16:15
Dómari: Kristinn Jakobsson
Aðstoðardómari 1: Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Aðstoðardómari 2: Jóhann Gunnar Guðmundsson
Eftirlitsmaður: Eyjólfur Ólafsson
Varadómari: Örvar Sær Gíslason
Athugasemdir