
Innkastið er að þessu sinni sent út frá Volgograd leikvangnum þar sem Ísland og Nígería mætast á morgun.
Elvar Geir og Magnús Már fóru yfir það sem hefur verið að gerast í Volgograd. Hörður Snævar Jónsson var með þeim og Tómas Þór Þórðarson var á kantinum.
Meðal þess sem um var rætt: Fjarvera Jóa, áhugaverðir fréttamannafundir dagsins, flugur, frestaður fjölmiðlaleikur, styttuskoðun og rýnt í leik morgundagsins.
Elvar Geir og Magnús Már fóru yfir það sem hefur verið að gerast í Volgograd. Hörður Snævar Jónsson var með þeim og Tómas Þór Þórðarson var á kantinum.
Meðal þess sem um var rætt: Fjarvera Jóa, áhugaverðir fréttamannafundir dagsins, flugur, frestaður fjölmiðlaleikur, styttuskoðun og rýnt í leik morgundagsins.
HM Innköstin:
11 - Gylfi í garðinum og gamli skólinn á Instagram
10 - Foringinn, fluguhræðsla og félagaskipti
9 - Tómas Þór um landsliðið og lífið í Rússlandi
8 - Lokað á hrokafulla Argentínumenn
7 - Mállítill Messi og síðustu vangaveltur fyrir stærsta leikinn
6 - Flugferð og framtíð Heimis
5 - Svaðilför í Svartahaf og tími til að tengja
4 - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
3 - Pælingar við sundlaugarbakkann
2 - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
1 - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir