
Það sauð allt uppúr í 2-2 jafntefli Frakklands og Íslands í Guingamp í kvöld eftir að Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði Kylian Mbappe. Daníel Rúnarsson ljósmyndari Fótbolta.net tók þessar myndir af tæklingunni og látunum í kjölfarið.
Athugasemdir