Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
   lau 07. september 2019 14:02
Hulda Mýrdal
Heimavöllurinn: Leiðin til Englands er hafin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bára Kristbjörg og Aníta Lísa eru sérfræðingar þáttarins að þessu sinni
Bára Kristbjörg og Aníta Lísa eru sérfræðingar þáttarins að þessu sinni
Mynd: Hafliði
Það er heldur betur komin tími á að gera fyrstu tvo landsleiki Íslands í Undankeppni EM 2021 upp. Leiðin til Englands er hafin og komu 6 stig í hús. Hulda Mýrdal þáttastjórnandi Heimavallarins fær til sín Báru Kristbjörgu og Anítu Lísu og þær fara yfir landsleikina frá a-ö. Að sjálfsögðu kíkjum við líka á íslensku deildirnar. Þetta og allt annað sem skiptir máli á Heimavellinum í dag.

Þátturinn er í boði Dominos og SS Jarðvinnu og vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:

Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner
banner