Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   fös 01. nóvember 2024 22:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Fimmta jafntefli West Brom í röð
Mynd: EPA

Luton 1 - 1 West Brom
0-1 Josh Maja ('45 )
1-1 Tahith Chong ('60 )


West Bromich Albion hefur verið í vandræðum að skora að undanförnu en liðið hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu fimm leikjum áður en það kom að leik gegn Luton í kvöld.

West Brom komst ekki nálægt teig Luton í upphafi leiks en tókst brjóta ísinn undir lok fyrri hálfleiksins þegar Josh Maja skoraði með hælnum.

Þegar klukkutími var liðinn af leiknum jafnaði Tahith Chong metin og þar við sat. Þetta var fimmta jafntefli West Brom í röð en liðið hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð.

Luton hefur verið í brasi á tímabilinu eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 16 11 4 1 43 15 +28 37
2 Middlesbrough 16 8 6 2 20 14 +6 30
3 Stoke City 16 8 3 5 22 12 +10 27
4 Bristol City 16 7 5 4 25 18 +7 26
5 Preston NE 16 7 5 4 21 16 +5 26
6 Hull City 16 7 4 5 28 27 +1 25
7 Millwall 16 7 4 5 18 23 -5 25
8 Ipswich Town 15 6 6 3 26 16 +10 24
9 Birmingham 16 7 3 6 24 18 +6 24
10 Leicester 16 6 6 4 20 17 +3 24
11 Watford 16 6 5 5 22 20 +2 23
12 Derby County 16 6 5 5 22 22 0 23
13 Charlton Athletic 16 6 5 5 17 17 0 23
14 Wrexham 16 5 7 4 20 19 +1 22
15 QPR 16 6 4 6 20 25 -5 22
16 Southampton 16 5 6 5 23 22 +1 21
17 West Brom 16 6 3 7 16 19 -3 21
18 Blackburn 15 6 1 8 16 20 -4 19
19 Portsmouth 16 4 5 7 15 21 -6 17
20 Swansea 16 4 5 7 15 22 -7 17
21 Oxford United 16 3 5 8 17 23 -6 14
22 Sheffield Utd 16 4 1 11 14 26 -12 13
23 Norwich 16 2 3 11 15 27 -12 9
24 Sheff Wed 16 1 5 10 12 32 -20 -4
Athugasemdir
banner