Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mán 02. janúar 2023 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Marquinhos og PSG að ná saman

PSG er í samningaviðræðum við brasilíska miðvörðinn Marquinhos en núgildandi samningur hans rennur út sumarið 2024.


Marquinhos staðfesti það í samtali við L'Equipe að viðræðurnar gangi vel en eitt af lokaatriðunum sem á eftir að ræða er lengd samningsins.

Spurning hvort hann muni gilda til ársins 2026 eða 2027.

Marqunihos gekk til liðs við franska félagið árið 2013 frá Roma og hefur verið fastamaður í liðinu síðan.


Athugasemdir
banner