Úrslitaleikur þýska bikarsins fer fram um helgina en þá eigast RB Leipzig og Eintracht Frankfurt við í Berlín.
Leipzig er ríkjandi bikarmeistari en liðið er að spila þriðja bikarúrslitaleikinn í röð.
Eintracht Frankfurt hefur átta sinnum farið í bikarúrslit og unnið fimm sinnum.
Leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín og hefst klukkan 18:00.
Leikur helgarinnar:
Laugardagur:
18:00 RB Leipzig - Eintracht Frankfurt
Athugasemdir