Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   mán 02. september 2024 11:39
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr endurkomusigri Víkings gegn Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var boðið upp á stórkostlega skemmtun í Fossvoginum í gær þegar Víkingur vann magnaðan endurkomusigur gegn Val í einum skemmtilegasta leik sumarsins.

Valur komst tveimur mörkum yfir þegar liðið lék með ellefu leikmenn gegn tíu en eftir að annað rautt spjald fór á loft og jafnt var í liðum tók Víkingur öll völd og vann á endanum gríðarlega mikilvægan sigur.

Vísir hefur birt allt það helsta úr leiknum og má sjá það hér að neðan:

Víkingur R. 3 - 2 Valur
0-1 Gylfi Þór Sigurðsson ('25 )
0-2 Tarik Ibrahimagic ('33 , sjálfsmark)
1-2 Aron Jóhannsson ('66 , sjálfsmark)
2-2 Tarik Ibrahimagic ('73 )
3-2 Ari Sigurpálsson ('82 )
Rautt spjald: Aron Elís Þrándarson , Víkingur R. ('21)Hólmar Örn Eyjólfsson, Valur ('65) Lestu um leikinn

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 Valur



Sjáðu mörk úr öðrum leikjum á Vísi
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir