Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   fös 03. desember 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - Barcelona og Betis mætast
Mynd: EPA
Níu leikir eru í spænsku deildinni þessa helginaa. Barcelona mætir Betis á Nou Camp á meðan Real Madrid heimsækir Real Sociedad.

Spánarmeistarar Atlético Madríd spila við Real Mallorca klukkan 17:30 á morgun en liðið þarf á sigri að halda til að missa ekki nágrannana í Real Madrid of langt frá sér.

Real Madrid heimsækir Sociedad í kvöldleiknum. Það eru þó tveir virkilega áhugaverðir leikir sem gætu boðið upp á skemmtun en það er leikur Barcelona og Real Betis og svo leikur Sevilla og Villarreal sem eru sama dag.

Föstudagur:
20:00 Granada CF - Alaves

Laugardagur:
13:00 Sevilla - Villarreal
15:15 Barcelona - Betis
17:30 Atletico Madrid - Mallorca
20:00 Real Sociedad - Real Madrid

Sunnudagur:
13:00 Vallecano - Espanyol
15:15 Elche - Cadiz
17:30 Levante - Osasuna
20:00 Celta - Valencia
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner