Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   þri 04. apríl 2023 20:28
Brynjar Ingi Erluson
Patrik tvöfaldaði forystuna eftir klaufagang í vörn Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er 2-0 yfir gegn Víkingum í leik um Meistarar meistaranna á Kópavogsvelli

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Víkingur R.

Víkingar töpuðu boltanum á hættulegum stað og fór boltinn út á Viktor Karl Einarsson.

Hann kom með fyrirgjöfina á Patrik Johannesen sem stangaði boltann í netið og staðan 2-0.

Markið má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner