Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 04. júlí 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Frábær tölfræði Ramos eftir Covid-hlé
Real Madrid hefur unnið alla sína sex leiki eftir Covid-hlé í spænsku La Liga og hefur liðið einungis fengið á sig tvö mörk.

Squawka bendir á þá tölfræði að enginn hafi skorað fleiri mörk heldur en Sergio Ramos, miðvörður Real, eftir hlé en hann hefur skorað fjögur mörk í leikjunum sex ásamt því að fjórum sinnum hefur Real haldið hreinu. Tvö markanna hafa komið af vítapunktinum, Ramos er vítaskytta Madrídinga.

Barcelona er þá, eins og Squawka bendir á, í þriðja sinn á tíu árum i leit að þriðja meistaratitlinum í röð en félagið hefur þrisvar sinnum unnið titilinn tvisvar í röð en mistekist í tvígang að sigra þann þriðja í röð og virðist það vera að gera aftur. Barcelona hefur náð í tólf stig á meðan Real hefur náð í 18 stig eftir Covid-hlé.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Atletico Madrid 12 7 4 1 23 11 +12 25
3 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
4 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 22 -6 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner
banner
banner