Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   mán 04. nóvember 2024 11:00
Elvar Geir Magnússon
Mikilvægur sigur og mikilvæg mörk
Mynd: EPA
Dominic Solanke átti fimm marktilraunir í 4-1 sigri Tottenham gegn Aston Villa í gær, fjórar af þeim fóru á rammann og hann skoraði tvö mörk.

Fyrr á tímabilinu skoraði Solanke þrjú mörk í þremur leikjum en hann hafði farið í gegnum sex leiki án þess að skora áður en hann gerði þessa tvennu gegn Villa.

„Ég samgleðst honum. Þegar þú skiptir um félag og ert með þessa upphæð á bakinu er mikilvægt að ná inn þessum mörkum," segir Gus Poyet, fyrrum miðjumaður Chelsea.

„Ég er ánægður með frammistöðu hans, sérstaklega í seinni hálfleiknum. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Tottenham og mikilvæg mörk fyrir Solanke."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 20 13 3 4 44 18 +26 42
3 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Chelsea 20 8 7 5 33 22 +11 31
6 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 20 5 3 12 19 33 -14 18
18 West Ham 20 3 5 12 21 41 -20 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner