Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mán 05. apríl 2021 16:05
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Everton og Palace: Gylfi á bekknum
Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á varamannabekknum er Everton tekur á móti Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Andre Gomes, Tom Davies og James Rodriguez eru valdir í byrjunarliðið framyfir Gylfa Þór sem kemur væntanlega inn þegar líða tekur á leikinn.

James Rodriguez hefur ekki spilað síðan í febrúar og stóru fréttirnar eru þær að hann byrji.

Dominic Calvert-Lewin og Richarlison leiða sóknarlínu heimamanna sem þurfa sigur til að jafna nágrannana í Liverpool á stigum í Evrópubaráttunni.

Christian Benteke, Eberechi Eze og Wilfried Zaha leiða skemmtilega sóknarlínu Crystal Palace. Þessir þrír eru til alls líklegir og því verður sérstaklega gaman að fylgjast með gangi mála.

Everton: Olsen, Coleman, Holgate, Keane, Mina, Digne, Davies, Gomes, James, Calvert-Lewin, Richarlison
Varamenn: Joao Virginia, Tyrer, Sigurðsson, King, Nkounkou, Godfrey, Gbamin, Broadhead, John

Crystal Palace: Guaita, Ward, Kouyate, Cahill, Van Aanholt, Ayew, Milivojevic, Riedewald, Eze, Benteke, Zaha
Varamenn: Butland, Dann, Townsend, Mateta, Batshuayi, Kelly, Hannam, Schlupp, Mitchell
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner