Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
banner
   fim 06. janúar 2022 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rose fær skýr skilaboð - Spilar ekki meira fyrir Watford
Mynd: EPA
Danny Rose mun ekki spila aftur fyrir Watford og er á förum frá félaginu núna í janúar. Það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Claudio Ranieri, stjóri Watford, ræddi um Rose í síðasta mánuði og sagðist muna eftir þeim Danny Rose sem var upp á sitt besta hjá Tottenham.

Þann Rose er hann ekki að fá og telur Ranieri það tengjast meira líkamlegu atgervi frekar en sjálfstrausti.

Danny Rose er 31 árs vinstri bakvörður sem gekk í raðir Watford síðasta sumar og skrifaði undir tveggja ára samning.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner
banner