Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mið 07. júní 2023 17:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Fiorentina og West Ham: Areola heldur sæti sínu
Mynd: EPA
West Ham mætir Fiorentina í úrslitum Sambandsdeildarinnar í Prag í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og er í beinni útsendingu á Viaplay.

Alphonse Areola hefur verið að taka bikarleiki fyrir West Ham á kostnað Lukasz Fabianski og engin breyting er þar á í dag. Talið er þó að Fabianski gæti komið inn ef farið verður í vítaspyrnukeppni.

Tvær breytingar eru á liði West Ham sem vann seinni leikinn gegn AZ í undanúrslitum. Coufal og Emerson koma inn fyrir Tilo Kehrer og Aaron Cresswell.

Menn á borð við Nikola Milenkovic, Sofyan Amrabat og Luka Jovic eru í byrjunarliði Fiorentina.

Fiorentina: Terracciano, Dodo, Milenkovic, Ranieri, Biraghi, Bonaventura, Amrabat, Mandragora, Gonzalez, Kouame, Jovic

West Ham: Areola, Coufal, Zouma, Aguerd, Emerson, Soucek, Rice, Paqueta, Bowen, Antonio, Benrahma


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner