Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
Hákon Dagur: Ég vill bara hvetja alla ÍR-inga að taka sér frí í vinnu
Arnór Gauti: Ætli ég sofi ekki í ísbaði í kvöld
Gunnar Heiðar: Við erum ekki bara körfuboltalið
Halli Hróðmars: Kannski að einhverju leyti saga sumarsins hjá okkur
banner
   mið 07. ágúst 2024 21:44
Sölvi Haraldsson
Spjaldaður fyrir dýfu - „Fannst þetta vera víti“
Silas vildi fá vítaspyrnu í dag.
Silas vildi fá vítaspyrnu í dag.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Ég var mjög ánægður með liðið í dag, það að hafa náð í eitt stig í dag er allt í lagi.“ sagði Silas Songani, leikmaður Vestra, eftir markalaust jafntefli á Ísafirði í dag gegn ÍA.


Lestu um leikinn: Vestri 0 -  0 ÍA

Silas var tekinn niður inni á teig ÍA og vildi víti. Í staðinn fékk hann spjald fyrir dýfu.

„Ég held að þetta gerist stundum í fótboltaleikjum. Þetta var víti frá því hvernig ég sá þetta en ákvörðun dómarans er í fínu lagi. Þú getur ekki kvartað í dómaranum með það. Ef þeir segja að það sé ekki víti þá er það bara í góðu lagi. En mér fannst þetta vera víti.“

En fannst honum gula spjaldið full harkalegt?

„Gula spjaldið fékk ég fyrir dýfu sem mér fannst mjög skrýtið. Hvernig getur þú dýft þér svona? Það getur enginn dýft sér svona og fengið sár á höndina.“

Vestri er í fallbaráttu og hafa verið að missa menn í meiðsli og annað. Hvernig horfir Silas á þetta?

Fótboltinn er svona. Við þurfum bara að einbeita okkur á tímabilinu okkar. Þetta er erfitt fyrir alla en vonandi kemur þetta skref fyrir skref.“ sagði Silas að lokum

Viðtalið við Silas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner