Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er einn sigursælasti leikmaður í sögu íslenska boltans.
Hún ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hún endaði á því að verða bæði Íslands- og bikarmeistari með Val.
Í þessu hlaðvarpi ræðir Adda við undirritaðan um stórkostlegan feril sinn þar sem hún vann fjölda titla með bæði Stjörnunni og Val. Þá lék hún einnig fyrir íslenska landsliðið.
Adda ræðir einnig um næsta kafla í fótboltanum en hún er að byrja að þjálfa ásamt því að starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi.
Hún ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð en hún endaði á því að verða bæði Íslands- og bikarmeistari með Val.
Í þessu hlaðvarpi ræðir Adda við undirritaðan um stórkostlegan feril sinn þar sem hún vann fjölda titla með bæði Stjörnunni og Val. Þá lék hún einnig fyrir íslenska landsliðið.
Adda ræðir einnig um næsta kafla í fótboltanum en hún er að byrja að þjálfa ásamt því að starfa sem sérfræðingur í sjónvarpi.
Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Íslandsmeistarara titlar siðan 2010@AddaBaldurs 7
— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 2, 2022
Stjarnan 4
Valur 4
UBK 3
Þór/Ka 2
Ferð ekki bara i sögubækurnar fyrir að vera geggjaður leiðtogi. Heldur líka fyrir að troða sokk uppí alla karlmenn sem afskrifuðu þig sem leikmann. 😉
Þu ert snillingur!
Athugasemdir