Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
banner
   fim 08. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Reykjavíkurmótið heldur áfram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reykjavíkurmótið heldur áfram í dag en það hófst með tveimur leikjum fyrir mánuði síðan.

ÍR og Fjölnir mætast í Egilshöll en liðin spila í A-riðli. Þetta er fyrsti leikur ÍR á mótinu en Fjölnir gerði jafntefli gegn Fram í fyrsta leik sínum.

Þá hefst keppni í B-riðli þar sem Þróttur fær Val í heimsókn á AVIS völlinn.

fimmtudagur 8. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:45 ÍR-Fjölnir (Egilshöll)

Reykjavíkurmót karla - B-riðill
19:00 Þróttur R.-Valur (AVIS völlurinn)

Athugasemdir
banner
banner