Birmingham 2 - 3 Newcastle
1-0 Ethan Laird ('1 )
1-1 Joseph Willock ('21 )
1-2 Callum Wilson ('26 )
2-2 Tomoki Iwata ('40 )
2-3 Joseph Willock ('82 )
Newcastle United er komið áfram í enska FA bikarnum eftir 3-2 sigur á Birmingham City í kvöld.
1-0 Ethan Laird ('1 )
1-1 Joseph Willock ('21 )
1-2 Callum Wilson ('26 )
2-2 Tomoki Iwata ('40 )
2-3 Joseph Willock ('82 )
Newcastle United er komið áfram í enska FA bikarnum eftir 3-2 sigur á Birmingham City í kvöld.
Birmingham gat ekki byrjað leikinn betur en innan við mínútu var Ethan Laird búinn að koma þeim bláklæddu yfir.
Joe Willock jafnaði metinn 20 mínútum síðar og setti svo sitt annað mark skömmu síðar. Rétt fyrir hálfleik skoraði japaninn Tomoki Iwata og staðan 2-2 þegar haldið var til búningsklefa.
Leikurinn var jafn lengi vel í seinni hálfleik en þegar aðeins minna en 10 mínútur voru eftir af leiknum skoraði Callum Wilson sigurmark leiksins og sendir Newcastle þar af leiðandi áfram í næstu umferð.
Willum Þór Willumsson er kominn af meiðslalistanum hjá Birmingham og hann kom af bekknum á 62. mínútu en Alfons Sampsted var ónotaður varamaður.
Athugasemdir