Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
   þri 08. ágúst 2017 21:57
Magnús Þór Jónsson
Gaui Lýðs: Þeir hópuðust að dómaranum allan leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Það var svekktur Guðjón Pétur Lýðsson sem kom í viðtal eftir tap fyrir FH í kvöld.

"Við erum gríðarlega svekktir eftir þennan leik, þetta var downleikur hjá okkur og mér fannst við ekki nógu góðir."

Valsmenn klikkuðu á víti í fyrri hálfleik en það var annað atvik sem Guðjón pirraði sig meira á.

"Það geta allir klúðrað víti, en mér finnst enn meira svekkjandi að við áttum að fá annað víti þegar Bjarni skýtur í hendina á honum.  FH-ingarnir hópuðust að dómaranum allan leikinn og hann guggnaði á því að dæma þar víti.

Kredit til FH.  Þeir kunna þetta, í hvert sinn sem hann dæmdi gerðu þeir aðsúg að honum, þeir gerðu þetta mjög vel í dag og það væri gaman ef við fengjum svona respect".


Heimir afskrifaði FH úr titilbaráttu um helgina, beit sú hugarleikfimi á Valsmenn?

"Nei.  Þetta svokallaða "mindgames" var frekar barnalegt, það vita allir að FH er ekkert að leyfa einum eða neinum að koma hingað og taka stig.  Við chokuðum bara sjálfir og það kemur mindgames ekkert við."

Nánar er rætt við Guðjon í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner