U21 árs landslið Íslands er að leika við Norður-Íra í undankeppni EM á Fylkisvelli en staðan í leikhléi er 1-1.
Norður-Írar komust yfir eftir hornspyrnu snemma leiks þegar Ryan Johnson stangaði boltann í netið.
Aron Elís Þrándarson jafnaði eftir að Norður-Írar töpuðu boltanum illa undir lok fyrri hálfleiks.
Mörkin eru komin á Vísi.is og þau má sjá hér að neðan.
Smelltu hér til að sjá beina textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir