Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   þri 09. febrúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Erkifjendur mætast á Allianz-leikvanginum
Juventus og Inter eigast við í seinni leik liðanna í undanúrslitum ítalska bikarsins en leikurinn fer fram á Allianz-leikvanginum í Tórínó.

Juventus vann fyrri leikinn í Mílanó, 2-1. Cristiano Ronaldo gerði bæði mörk Juventus á meðan Lautaro Martinez skoraði mark Inter.

Sigurvegarinn mætir Napoli eða Atalanta í úrslitum bikarsins.

Leikur dagsins:
19:45 Juventus - Inter
Athugasemdir
banner
banner