Tveir leikir fóru fram í ítölsku Serie A í kvöld. Leikið var í Verona og í Ferrara.
Á heimavelli Spal í Ferrara sigruðu gestirnir í Udinese með þremur mörkum gegn engu. Rodrigo De Paul skoraði fyrsta markið með skoti á 18. mínútu. Stefano Okaka tvöfaldaði forskotið á 35. mínútu með marki eftir frákast og það var svo Kevin Lasagna sem innsiglaði sigurinn á 81. mínútu eftir sendingu frá Seko Fofana.
Heimamenn í Verona byrjuðu betur og á 2. mínútu komust þeir yfir eftir góðan sprett Darko Lazovic. Verona fékk þrjú tækifæri og Inter fjögur til að koma inn marki áður en Antonio Candreva jafnaði leikinn á 49. mínútu.
Candreva var fyrstur á lausan bolta eftir frákast og jafnaði leikinn. Diego Godin átti sendinguna áður en Candreva átti sína fyrri tilraun en það var sú seinni sem fór í netið.
Federico Dimarco varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Verona á 55. mínútu en það var svo Portúgalinn Miguel Veloso sem jafnaði leikinn á 86. mínútu. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
Ítalía: Emil og félagar úr leik í umspilinu - Fer Emil til FH í ágúst?
Á heimavelli Spal í Ferrara sigruðu gestirnir í Udinese með þremur mörkum gegn engu. Rodrigo De Paul skoraði fyrsta markið með skoti á 18. mínútu. Stefano Okaka tvöfaldaði forskotið á 35. mínútu með marki eftir frákast og það var svo Kevin Lasagna sem innsiglaði sigurinn á 81. mínútu eftir sendingu frá Seko Fofana.
Heimamenn í Verona byrjuðu betur og á 2. mínútu komust þeir yfir eftir góðan sprett Darko Lazovic. Verona fékk þrjú tækifæri og Inter fjögur til að koma inn marki áður en Antonio Candreva jafnaði leikinn á 49. mínútu.
Candreva var fyrstur á lausan bolta eftir frákast og jafnaði leikinn. Diego Godin átti sendinguna áður en Candreva átti sína fyrri tilraun en það var sú seinni sem fór í netið.
Federico Dimarco varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Verona á 55. mínútu en það var svo Portúgalinn Miguel Veloso sem jafnaði leikinn á 86. mínútu. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.
Sjá einnig:
Ítalía: Emil og félagar úr leik í umspilinu - Fer Emil til FH í ágúst?
Verona 2 - 2 Inter
1-0 Darko Lazovic ('2 )
1-1 Antonio Candreva ('49 )
1-2 Federico Dimarco ('55 , sjálfsmark)
2-2 Miguel Veloso ('86 )
Spal 0 - 3 Udinese
0-1 Rodrigo De Paul ('18 )
0-2 Stefano Okaka Chuka ('35 )
0-3 Kevin Lasagna ('81 )
Stöðutaflan
Ítalía
Serie A - karlar
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Milan | 7 | 5 | 1 | 1 | 11 | 4 | +7 | 16 |
| 2 | Inter | 7 | 5 | 0 | 2 | 18 | 8 | +10 | 15 |
| 3 | Napoli | 7 | 5 | 0 | 2 | 12 | 7 | +5 | 15 |
| 4 | Roma | 7 | 5 | 0 | 2 | 7 | 3 | +4 | 15 |
| 5 | Bologna | 7 | 4 | 1 | 2 | 11 | 5 | +6 | 13 |
| 6 | Como | 7 | 3 | 3 | 1 | 9 | 5 | +4 | 12 |
| 7 | Juventus | 7 | 3 | 3 | 1 | 9 | 7 | +2 | 12 |
| 8 | Atalanta | 7 | 2 | 5 | 0 | 11 | 5 | +6 | 11 |
| 9 | Sassuolo | 7 | 3 | 1 | 3 | 8 | 8 | 0 | 10 |
| 10 | Cremonese | 7 | 2 | 4 | 1 | 8 | 9 | -1 | 10 |
| 11 | Udinese | 7 | 2 | 3 | 2 | 7 | 10 | -3 | 9 |
| 12 | Lazio | 7 | 2 | 2 | 3 | 10 | 7 | +3 | 8 |
| 13 | Cagliari | 7 | 2 | 2 | 3 | 6 | 8 | -2 | 8 |
| 14 | Torino | 7 | 2 | 2 | 3 | 6 | 13 | -7 | 8 |
| 15 | Parma | 7 | 1 | 3 | 3 | 3 | 7 | -4 | 6 |
| 16 | Lecce | 7 | 1 | 3 | 3 | 5 | 10 | -5 | 6 |
| 17 | Verona | 7 | 0 | 4 | 3 | 2 | 9 | -7 | 4 |
| 18 | Fiorentina | 7 | 0 | 3 | 4 | 5 | 10 | -5 | 3 |
| 19 | Genoa | 7 | 0 | 3 | 4 | 3 | 9 | -6 | 3 |
| 20 | Pisa | 7 | 0 | 3 | 4 | 3 | 10 | -7 | 3 |
Athugasemdir



