Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?
Tveggja Turna Tal - Ólafur Helgi Kristjánsson
Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Útvarpsþátturinn - Gamla og nýja bandið búa til smelli
Hugarburðarbolti GW3 Er Haaland mennskur?
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson
Útvarpsþátturinn - Þegar einn gluggi lokast opnast annar
Staðan tekin í Bestu deild kvenna nú þegar deildin er skipt
Tveggja Turna Tal - Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Tveggja Turna Tal - Fjalar Þorgeirsson
Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Hugarburðarbolti GW2 Tvær þrennur og aftur -8 stig!
Innkastið - Blikar mættir á toppinn og spenna á öllum vígstöðvum
Enski boltinn - Ten Hag tíminn, Noni í stuði og Guardiolabolti í Liverpool
   mán 09. september 2024 07:35
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Mynd: Tveggja Turna Tal

Hákon Sverrisson hefur þjálfað hjá Breiðablik í um 30 ár ásamt því að vera einn leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi.

Hákon hefur frá 2016 verið yfirþjálfari Blika en hefur auk þess í gegnum áratugina sérhæft sig í þjálfun yngstu iðkendanna og það væri gaman að vita hve mörg þúsund börn hafa hitt Hákon í Fífunni.

Hákon Sverrisson er óumdeildur og góður maður. Hann er guðsgjöf fyrir fótboltann í Kópavogi og á Íslandi.

Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar, og ræðir þjálfun með gestum sínum. Þættirnir eru á öllum helstu hlaðvarpsveitum og er í boði Nettó, Netgíró og Lengjunnar.

Það eru gulur september. Það Er Alltaf Von.

Njótið!

Athugasemdir
banner
banner
banner